Þetta er klár kona

Frekar hallærislegt blog hér á undan að Mæja sé myndarleg stelpa, fyrir það fyrsta er það nú engin frétt því það sjá allir. Leiðinlegt þegar menn blogga um fréttir en bæta engu við, en þessi á undan skrifar þó að hún sé vel að starfinu komin, sem er líka frekar augljós. Jæja ekki meira um það. Þori ekki að commenta um það hvort hún sé stelpa eða kona. Dóttir mín væri þó ekki í vafa og myndi segja að hún væri kona.

Hitt er svo annað mál að hún er vel að þessu starfi komin, þekkir starfssemina og er mjög klár/flink og úrræðagóð. Við vorum saman í náminu á Bifröst og vorum nágrannar. Frábært, enn einn Bifrestingurinn kominn í gott starf og því ber að fagna.

Til hamingju með starfið Mæja, vonandi gengur samstarf okkar vel því ég á örugglega eftir að leita til þín vegna vinnunnar.

 kv.

Björn Árni Ólafsson


mbl.is Guðný María ráðin í stað Hrannar hjá FLE
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband